News
Hilton Worldwide to Introduce Curio to Reykjavik

Hilton Worldwide (NYSE: HLT) has reached an agreement with longstanding partner Icelandair Hotels to bring Curio - A Collection by Hilton to Reykjavik with two new city centre hotels.

Hágæðagisting og söguleg arfleifð í samvinnu við Hilton

Icelandair Hotels og Hilton Worldwide hafa náð samkomulagi um samstarf við hótelrekstur í miðborg Reykjavíkur. Icelandair Hotels mun opna tvö ný hótel á næstu tveimur árum og hafa þau nú hlotið nöfn. Iceland Parliament Hotel verður í Landsímahúsinu gamla við Austurvöll og Reykjavik Consulate Hotel í Hafnarstræti. Með samkomulaginu við Hilton International hótelkeðjuna verða hótelin hluti af vörumerki sem nefnist Curio Collection, en þar er á ferð safn einstakra hágæðahótela í heiminum.

News Archives   |   Subscribe via RSS